We bring you closer to the Icelandic horse
Cart 0

Uhip

BARNAKÁPA UHIP / St. 140/150 - 25%

13.875 kr

Uhip barnaúlpurnar eru hannaðar fyrir börn og táninga sem vilja vera úti og hreyfa sig eða fara á hestbak. Kápan heldur vel hita yfir vetrarmánuðina en truflar ekki hreyfigetu og hentar því vel til að stunda alhliða útivist við íslenskar aðstæður. Hún er einangruð með gervidún sem heldur líkamanum hlýjum og þurrum. Hettuna er hægt að fjarlægja og setja aftur á með smellum. Á ermunum er möguleiki til að lengja ermarnar og gera úr þeim vatnshelda og vermandi hlíf fyrir fingur - en þessi hönnun á ermum er einstök fyrir UHIP útivistarfatnaðinn.


Share this Product


More from this collection