We bring you closer to the Icelandic horse
Cart 0

Uhip

🖤ÚTIVISTAR PILS UHIP / THERMAL-BLACK- 15% afsláttur

12.500 kr

Stundar þú útivist, ferð á hestbak, hjólar eða ferð í göngur og vilt geta hreyft þig frjálst án þess að verða kalt? Þá er þetta létta og hlýja pils alveg ómissandi fyrir þig. Það er ekki einungis smart og klæðilegt því það er fóðrað með gervidún (Dupont Sorona See) og heldur á þér hita í hvaða aðstæðum sem er. Pilsið er nefnilega hannað þannig að það hamli ekki hreyfigetu en á því eru rennilásar að bæði framan og aftan sem gerir þér kleift að njóta útivistarinnar til hin ítrasta í kulda og trekki. Að innan eru teygjur sem hægt er að festa utan um fæturnar þegar pilsinu hefur verið rennt alveg upp - þá verður pilsið nánast eins og stuttbuxur og er þá t.d. hægt að hjóla eða fara á hestbak í því. Mittið er teygjanlegt og hægt er að þrengja það með frönskum rennilás. Að framan eru tveir vasar með rennilás. Einfalt er að taka pilsið með og renna því af og á. 

 

 

 


Share this Product


More from this collection