Litla hestabúðin á Sólvangi
Cart 0

Birgittes BlingBling

Birgitte Kjær frá Danmörku er hönnuður og framleiðandi af vörunum en hún framleiðir meðal annars höfuðleður, steina skreyttar ennisólar og hnakka skraut, fjölbreytta múla, tamninga beisli, ístaðsólar, ístöð ásamt fleiru. Leðrið er hágæða leður frá Indlandi og er öll hönnun afar vel útfærð með velferð íslenska hestsins í huga. Einstaklega vandaðar leður vörur sem oftast eru hand skreyttar með steinum - þannig að hvert sett er einstakt. Mögulegt er að að gera sérpantanir og fá ennisbönd og múla með lit að eigin vali - þá tekur um tvær vikur að fá afhent.