Featured Collections
SÓL
Litla Hestabúðin
Litla hestabúðin á Sólvangi við Eyrarbakka (www.icelandichorsecenter.is) býður upp á mikið úrval af gjafavöru tengdum íslenska hestinum, reið og útivistarfatnaði ásamt reiðtygjum og allskyns hestavörum.
Verslunin er staðsett á Hestamiðstöðinni Sólvangi við Eyrarbakka (www.icelandichorsecenter.is) og er opin eftir samkomulagi.
Ef þið viljið koma við eða vantar aðstoð - hringið í Siggu Pje í s: 899-7792
Vefverslunin er svo opin allan sólarhringinn! Sendum hvert á land sem er og erlendis - sjá skilmála um kaup og afhendingu.