Uhip
🖤UHIP SKIRT/PILS BLACK
Stundar þú útivist eða ert á leiðinni í útilegu? Þá er þetta létta, regnhelda og vindhelda pils alveg ómissandi fyrir þig. Það er ekki einungis smart og klæðilegt því það er fóðrað og heldur á þér hita og ver þig fyrir vætu og vindi í hvaða aðstæðum sem er, hvort sem að þú ætlar að sitja í grasbrekku, fara í göngutúr, hjólreiðatúr, reiðtúr eða viðra hundinn. Pilsið er nefnilega hannað þannig að það hamli ekki hreyfigetu en á því eru rennilásar að bæði framan og aftan sem gerir þér kleift að njóta útivistarinnar til hin ítrasta í regni og vindi. Að innan eru teygjur sem hægt er að festa utan um fæturnar þegar pilsinu hefur verið rennt alveg upp - þá verður pilsið nánast eins og stuttbuxur og er þá t.d. hægt að hjóla eða fara á hestbak í því. Mittið er teygjanlegt og hægt er að þrengja það með frönskum rennilás. Einfalt er að taka pilsið með og renna því af og á.
English/:
Thin rain resistant functional skirt with elastics on the inside and zippers at the front and back which enables you to perform your activity in rainy /and or windy weather without interfering with your mobility. The skirt is simple to carry with you and to take on and of.
• A full lenght, two-way zipper at front
• Long zipper at back, possible to unzip all the way up
• Two zippered pockets
• Adjustable waistline
• Elastic bands on the skirt inside to attach round your thighs
to avoid the skirt from flapping in the wind.
Material
-Nylon Ripstop 10.000 mm w/p
-Mesh on the inside
-Waterproof YKK zippers
Size chart: https://uhip.se/butik/tackkjolar/regn-vindtackkjol-sport-black/