We bring you closer to the Icelandic horse
Cart 0
Gjafabréf - heimsókn í hesthúsið

Litla Hestabúðin @Sólvangur Icelandic Horse Center

Gjafabréf - heimsókn í hesthúsið

1.500 kr

Í heimsókninni fer leiðsögumaður með þig í hesthúsið og segir þér allt um Íslenska hestinn og hestana á Sólvangi. Lengd ca 20-30 mínútur.

Að sjálfsögðu má klappa hestunum og taka af sér myndir með þeim. Eflaust kíkja kisurnar, hundarnir og kanínan á ykkur í leiðinni.

Mjög gaman að kíkja á dýrin í sveitinni með fjölskyldunni og gæða sér svo á veitingum í kaffihúsinu á staðnum.

Við getum annaðhvort sent fallegt gjafabréf í pósti eða sent þér pdf skjal sem þú getur prentað út.

Share this Product


More from this collection