We bring you closer to the Icelandic horse
Cart 0
Ábreiða frá Karlslund

Karlslund

Ábreiða frá Karlslund

11.500 kr

Hágæða flís ábreiða sem að hleypir raka vel í gegnum sig. Hönnuð fyrir íslenska hestinn, á hálsinum er ábreiðan teygjanleg sem gerir það að verkum að hún hamlar ekki hreyfingum hestsins. Einnig eru allar festingar undir maga og tagl vandaðar. Ef að ábreiðan er ekki til á lager - er hægt að panta hana og fá afhenta á tveimur vikum.

 

High quality fleece rug as moisture very quickly come out through. Good fit for the Icelandic horse, with elastic at the neck and special cuts to the legs. With tail strap, removable cross made and embroidered Icelandic horses.


Share this Product


More from this collection