Litla hestabúðin á Sólvangi
Cart 0

Litla Hestabúðin @Sólvangur Icelandic Horse Center

Gjörð með teygju - SÓL

19.500 kr

Vönduð leður gjörð með teygju og sylgjum úr ryðfríu stáli. Teygjurnar á breiðri gjörðinni gefa hestinum frelsi til að þenja brjóstkassann og auðveldar honum að anda. Formið og teygjan gefur hestinum meiri möguleika á hreyfingu og dreifir þrýstingi sérlega vel. Stærð 45 cm.


Share this Product


More from this collection