Litla hestabúðin á Sólvangi
Cart 0

Litla Hestabúðin @Sólvangur Icelandic Horse Center

SÓL reiðleggings - vetrar/þykkar svartar

15.900 kr

Þessar reiðbuxur hafa slegið í gegn! Henta lang flestum líkamsgerðum, háar í mittið og einstaklega þægilegar og klæðilegar. Gerðar úr góðu þykku, teygjanlegu og slitsterku efni (4 way strech), einnig hefur það góða öndunar eiginleika og þornar hratt.  Buxurnar eru með silikon heilbót sem gefur gott grip og er stór síma vasi á læri. Þetta eru án gríns þægilegustu reiðbuxur sem við höfum prófað og mjög hlýjar. Hægt að nota belti við þær. Buxurnar eru "true to size" og vegna teygjanleika er óhætt að panta þær á netinu án þess að máta ;) En svo er auðvitað ekkert mál að koma í búðina og skipta. 

84% Polyester og 16% Spandex


Share this Product


More from this collection