Litla hestabúðin á Sólvangi
Cart 0
Gjafabréf á BlingBling námskeið

Litla Hestabúðin @Sólvangur Icelandic Horse Center

Gjafabréf á BlingBling námskeið

7,500 kr

Gjafabréf á námskeið þar sem hver gerir sína eigin ennisól með kristal steinum. Hægt að velja um marga liti og form. Þetta námskeið hefur slegið í gegn og hentar fyrir alla frá ca 10 ára aldri. Margar dagssetningar í boði og hægt að hafa samband með séróskir. Get sent pdf skjal í vefpósti.


Share this Product


More from this collection